The trilogy: tutor-web, Smileycoin and Education in a Suitcase ************************************************************** .. Slide http://ui-tutorweb.clifford.shuttlethread.com/comp/crypto251.0/lec03000/sl03010 This is just a placeholder!! ============================ **WARNING** This is just a placeholder at the moment - don't even bother reading it :-) **This whole section will become a double lecture on tw, EIAS and SMLY** * Bitcoin * Litecoin * Etherium * Auroracoin * Broskallar :-) .. Slide http://ui-tutorweb.clifford.shuttlethread.com/comp/crypto251.0/lec03000/sl03020 Where we come from ================== tutor-web .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/tw-logo.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center eias .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/eias-logo.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center smly .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/smileycoin3-1024.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center .. Slide http://ui-tutorweb.clifford.shuttlethread.com/comp/crypto251.0/lec03000/sl03025 The tutor-web system ==================== **tutor-web kerfið** * tutor-web er kennslukerfi á netinu sem er opið öllum án endurgjalds: http://tutor-web.net * Rannsóknar- og þróunarverkefni hóps sem tengist VoN * Allur hugbúnaður sem kerfið notar er opinn (open source) og getur hver sem er notað og jafnvel breytt kennsluefninu (Creative Commons License) * Styrkt af HÍ, Rannís, ESB, ráðuneytum, UNU FTP o.s.frv. **tutor-web** * Í tutor-web eru eru yfir 6000 fjölvalsæfingar í stærðfræði og tölfræði á framhalds- og háskólastigi * Æfingarnar eru ekki til að prófa kunnáttu nemenda heldur til að þeir læri af því að svara þeim * Nemendur geta svarað eins mörgum spurningum og þá lystir eins lengi og þeir vilja * Nemendur og kennarar geta fylgst með hvernig gengur * Eftir að nemandi svarar fær hann að sjá hvaða svarmöguleiki var sá rétti og útskýringu á rétta svarinu **Árangur rannsakaður** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/experiment.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center Nemendur stóðu sig betur á stöðumötum efir að hafa notað tutor-web. .. Slide http://ui-tutorweb.clifford.shuttlethread.com/comp/crypto251.0/lec03000/sl03030 sl03030 ======= **Kenya** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/kenya2.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center **Education in a suitcase** Í Kenía * er óalgengt að fólk hafi aðgang að tölvum * ekki sjálfgefið að komast í netsamband * getur rafmagn verið óstöðugt * ... Lausn: Education in a suitcase **Education in a suitcase** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/eias-logo.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center **Dæmigerð Keníaferð** * Fangelsi í Naivasha * Grunnskóli á Takawirieyju í Victoríuvatni * Háskóli í Maseno * Shivanga framhaldsskólinn í Kakamega sýslu **Broskallar - Smileycoin** * Notaðir til að verðlauna fyrir góða frammistöðu í tutor-web * Mest til skemmtunar en eru rafmynt! * Rannsóknir á áhrifum þess að greiða nemendum í rafmynt í kennslukerfinu * Geta keypt kaffi, flugmiða, bíómiða, ... .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/Coffee.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center .. Slide http://ui-tutorweb.clifford.shuttlethread.com/comp/crypto251.0/lec03000/sl03040 sl03040 ======= **http://smly.is/** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/smly-is.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center **Hlið notandans** * Hlaða niður veski (forriti) á tölvu (t.d. spjald eða síma) * Fá "senda" rafmynt * "Senda" öðrum rafmynt .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/smly-wallet.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center **Á bakvið töldin** * Færslukeðja/Bunkakeðja (blockchain) * Færslur * Grunnhugtakið: UTXO * Námugröftur * Satoshi Nakamoto .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/faerslukedja.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center (Hjálmtýr Hafsteinsson, Vísindavefurinn) **Leikmannaskýring** * Keðjan er eins og færslubók * Hver blokk er eins og síða í færslubókinni * Hver færsla er eins og hefðbundin færsla "Jón sendir Gunnu 10 kr" * Námugrafarinn er bókarinn * Keðjan er eins og færslubók * sér um að taka saman færslur * skráir þær í nýja blokk - síðu í bókinni * fær umbun fyrir .. Slide http://ui-tutorweb.clifford.shuttlethread.com/comp/crypto251.0/lec03000/sl03050 sl03050 ======= **Færslurnar** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/trans-block-332353-eng.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center **Inntakið** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/trans-input-block-332353-EN.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center **Úttakið** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/trans-output-block-332353-EN.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center **Leyfið til að eyða UTXO** Munum eftir scriptPubKey: * OP-DUP * OP-HASH160 * a4d6b6e2e262e97590564a24b523d993765525fb * OP-EQUALVERIFY * OP-CHECKSIG Þegar eyða skal þessu UTXO þarf að bæta framan við forritið stubbi þannig að samsetta forritið skili "TRUE" og engu öðru: * undirskrift * dreifilykill **Veskin** Veski fyrir Linux, Windows, Mac o.s.frv. leyfa notanda að gefa skipanir, skoða færslur og smíða sérhæfðar færslur. Veskin geta séð um námugröft. .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/cmd.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center .. Slide http://ui-tutorweb.clifford.shuttlethread.com/comp/crypto251.0/lec03000/sl03055 sl03055 ======= x .. Slide http://ui-tutorweb.clifford.shuttlethread.com/comp/crypto251.0/lec03000/sl03060 sl03060 ======= xx .. Slide http://ui-tutorweb.clifford.shuttlethread.com/comp/crypto251.0/lec03000/sl03070 sl03070 ======= **Myntskoðarar (blockchain explorers)** Hægt að skoða * Blokkir * Færslur * Addressur * Ríka lista * o.m.fl. `Dæmi: http://chainz.cryptoid.info/smly `_. **Kauphallir** * Viðskipti með rafmyntir * Rafmyntir fyrir fiat (og öfugt) Dæmi: `https://isx.is/ `_. Dæmi: `https://tradesatoshi.com/Exchange/?market=SMLY_LTC `_. Dæmigerð kauphöll býður marga markaði með rafmyntir. **Verðmyndun** Í upphafi var Bitcoin verðlaust * 2 pizzur á 10 000 BTC * Nú 1 BTC ca 1 M ISK Í dag: Fleiri notendur að BTC en að ISK? Grundvallaratriði: Takmarkað framboð og hefur notagildi => verð > 0 .. Slide http://ui-tutorweb.clifford.shuttlethread.com/comp/crypto251.0/lec03000/sl03080 sl03080 ======= **Bólur og svindl** https://coinmarketcap.com/all/views/all/ Skrýtin verðþróun, en verð á gulli og demöntum ræðst líka af framboði og eftirspurn (þ.m.t. væntingum og spákaupmennsku) **Bitcoin verðþróun ...** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/bitcoin2013.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center Bóla? Sprungin? **Bitcoin verðþróun út 2013** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/bitcoin2013.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center Bóla? Sprungin? **Bitcoin verðþróun til 2015** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/bitcoin2015.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center Bóla? Sprungin? **Bitcoin verðþróun inn í 2017** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/bitcoin2017-a.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center Bóla? Sprungin? **Bitcoin verðþróun út 2017** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/bitcoin2017-b.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center Bóla? Sprungin? **Bitcoin verðþróun út 2018** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/bitcoin2018-allt.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center Bóla? Sprungin? **Bitcoin verðþróun árið 2018** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/bitcoin2018-ytd.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center Bóla? Sprungin? .. Slide http://ui-tutorweb.clifford.shuttlethread.com/comp/crypto251.0/lec03000/sl03090 last ==== **Svindl og svínarí?** Ýmsar leiðir, t.d. proof of developer ... .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/pod.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/pod2.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center En Baldur og Satoshi geta líka búið til sína mynt - nafnlaust. Mörg dæmi um mynt til að hafa fé af fjárfestum... **Hvers vegna hafa Broskallar verðgildi?** Takmarkað framboð og hafa notagildi => verð > 0 :-) Beint notagildi: Uppsetningar fyrir nemendur, sbr smly.is o.fl. En líka spákaupmennska í bland við t.d. fjárfestingarstefnu, þar sem tekið er tillit til nokkurra þátta: * Áhættudreifing í fjárfestingu (portfolio investment) * Flestar myntir deyja (50\% rafmynta árið 2014 eru týndar núna) - en SMLY er hluti af mörgum verkefnum * Nýtt: fjárfestingar í uppbyggilegum verkefnum (sbr Quote Magazine) **Quote** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/quote.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center (The miracle of SmileyCoin: getting rich with donations) **Áhrif af einni grein...** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/quote-trend.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center **Tilraunaverkefni (rannsóknaverkefni)** * Tengsl umbunar og vinnu/einkunna nemenda - fjölvalsspurningar * Notkun umbunar fyrir verkefnaskil (t.d. semja texta) * Gera tutor-web sjálfbært (umbuna fyrir þróun) * Lengri tíma: Áhrif í Kenýa -- t.d. 1 USD/dag? **Flæði Broskalla** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/token-model.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center **Tilraunaverkefni (kennsluverkefni)** * Bestun: Verslun með rafmyntir (þ.m.t. arbitrage) * Viðskiptavakt * Veðmál á keðjunni (sendtoaddress BCJW4iZw7PechFHgtqqSdHmymjnFA6LjNJ 10) * Skilaboð eftir keðjunni * Sjálfvirk myntskipti * Frumskipti (atomic swap) * o.s.frv. Sjá ýmsar Steemit greinar **Meira** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/ledger.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center http://ledgerjournal.org/ojs/index.php/ledger/article/view/103/84 **Grunnlesning** **Aðalbókin** .. image:: http://tutor-web.net/comp/crypto251.0/lec00100/antonopoulos.png :height: 250px :scale: 50 % :alt: alternate text :align: center **Aðalgreinin** Satoshi Nakamoto Bitcoin: A Peer-to-Peer Electronic Cash System https://bitcoin.org/bitcoin.pdf